Fréttir

Skólapeysur

Margir bíða spenntir eftir skólapeysunum. Foreldrafélagið vinnur hörðum höndum að því að koma þeim í hús, sem vonandi verður um…

Gleðilegt ár!

Við óskum ykkur gleðilegs árs og hlökkum til að hitta ykkur en kennsla hefst mánudaginn 6. janúar.

Jólafrí

Síðasti kennsludagur fyrir jól er föstudagurinn 13. desember. Kennsla hefst aftur mánudaginn 6. janúar. Gleðileg jól !

Kennsla fellur niður

Allt skólahald í Tónmenntaskólanum fellur niður þriðjudaginn 10. desember vegna veðurs.