Photo of music school for children

Fréttir

Tónfræði og hljómsveitir

Skólastarf er nú hafið af fullum krafti með hóptímum og hljómsveitum, utan strengjasveit TMS sem hefur æfingar þriðjudaginn 29. september. Foreldrar geta nálgast stundaskrár þar sem allir tímar eru skráðir á School Archive kerfinu: https://innskraning.island.is/?id=schoolarchive.net

Lesa meira

Skólabyrjun

Skrifstofa Tónmenntaskólans hefur opnað á ný eftir sumarleyfi og er hún opin alla virka daga milli kl. 13-16. Hljóðfærakennsla og kennsla í fiðlu-, selló- og píanóforskóla hefst frá og með fimmtudeginum 27. ágúst.  Kennsla í tónfræði og almennum forskóla hefst ...

Lesa meira

Skólalok

Tónfræðikennslu 1. – 3. bekkjar og forskóla 1 og 2 er nú lokið í vetur. 4. – 7. bekkur er í prófum út þessa viku. Hljóðfærakennslu lýkur föstudaginn 22. maí og í vikunni 25. – 28. maí eru aðeins hljóðfærapróf, ...

Lesa meira

Tónmenntaskóli Reykjavíkur er elsti starfandi tónlistarskólinn í Reykjavík, stofnaður haustið 1952 af Dr. Heinz Edelstein. Markmið skólans er að veita almenna tónlistarfræðslu og stuðla þannig að eflingu tónlistarlífs í Reykjavík. Tónmenntaskólinn er aðallega ætlaður nemendum á aldrinum 6 til 15 ára og er opinn fyrir börn úr öllum hverfum Reykjavíkur. Skólinn er staðsettur að Lindargötu 51, 101 Reykjavík. Kennt er á margskonar hljóðfæri við skólann en einnig er rytmísk deild við skólann, Miðstöðin.

Kennslugreinar

Forskóli

Forskóli I & II

Píanó Forskóli

Fiðlu Forskóli

Selló Forskóli

Hljóðfæri

Fiðla og Lágfiðla

Kennarar:

Anna Rún Atladóttir
Gróa Margrét Valdimarsdóttir
Olga Björk Ólafsdóttir
Sigríður Baldvinsdóttir

Nánar

Píanó

Kennarar:

Áslaug Gunnarsdóttir
Ásthildur Ákadóttir
Helgi Heiðar Stefánsson
Hrafnhildur Hafliðadóttir
Jónas Sen
Ólöf Jónsdóttir

Nánar

Klarinett

Kennarar:

Finn Schofield
Hafsteinn Guðmundsson

Nánar

Fagott

Kennarar:

Finn Schofield
Hafsteinn Guðmundsson

Nánar

Selló

Kennarar:

Victoria Tarevskaia
Catherine M. Stankiewicz

Nánar

Þverflauta

Kennari:

Martial Nardeau

Nánar

Harpa

Kennari:

Sophie Marie Schoonjans

Nánar

Miðstöðin

Rythmísk Deild

Kennari:

Ólafur Elíasson

Nánar

Saxafónn

Kennarar:

Finn Schofield
Hafsteinn Guðmundsson

Nánar

Gítar

Kennarar:

Björn Ólafur Gunnarsson
Sturla Einarsson
Þorkell Atlason

Nánar
Hóptímar

Blásarasveit A, B og C

Í samvinnu við
Skólahljómsveit 
Austurbæjar

Kennari:

Sandra Rún Jónsdóttir

Nánar

Strengjasveit I – III

Í samvinnau við Tónskóla
Sigursveins D. Kristinssonar

Kennarar:

Örnólfur Kristjánsson
Ólöf Sigursveinsdóttir
Rósa Jóhannesdóttir
Kristján Matthíasson

Nánar

Samspilshópar

Hóptímar

Kennarar:

Ýmsir kennarar

Nánar

Tóndæmi

Hér er tónverkalisti sem gefur hugmynd um hljóðheim hljóðfæranna sem hægt er að stunda nám á í Tónmenntaskóla Reykjavíkur. 

Hjá Tónmenntaskóla Reykjavíkur starfar einvalalið kennara

Anna Rún Atladóttir Skólastjóri / Fiðla / Meðleikur
Áslaug Gunnarsdóttir Píanó / Meðleikur
Ásthildur Ákadóttir Píanó
Birna Björnsdóttir Tónfræði
Björn Ólafur Gunnarsson Gítar     
Catherine Maria Stankiewicz Selló / Forskóli / Tónfræði
Finn A. Schofield Klarinett / Saxófónn
Friðný Heiða Þórólfsdóttir Skólaritari
Gróa Margrét Valdimarsdóttir Fiðla
Hafsteinn Guðmundsson Saxófónn / Fagott / Klarinett
Helgi Heiðar Stefánsson Píanó
Hrafnhildur Hafliðadóttir Píanó / Forskóli / Tónfræði 
Jónas Sen Píanó / Meðleikur
Martial Nardeau Þverflauta
Olga Björk Ólafsdóttir Fiðla
Ólafur Elíasson Miðstöðin
Ólöf Jónsdóttir Aðstoðarskólastjóri / Píanó
Sopie Marie Schoonjans Harpa
Sturla Einarsson Gítar
Sigríður Baldvinsdóttir Fiðla
Victoría Taravskaia Selló
Þorkell Atlason Gítar / Tónfræði

 

Þórunn Guðmundsdóttir Formaður
Brjánn Ingason  
Þórdís Heiða Kristjánsdóttir  
Kristín Benediktsdóttir