Opið fyrir umsóknir
2021-2022

Tónmenntaskóli Reykjavíkur er elsti starfandi tónlistarskólinn í Reykjavík, stofnaður haustið 1952 af Dr. Heinz Edelstein. Markmið skólans er að veita almenna tónlistarfræðslu og stuðla þannig að eflingu tónlistarlífs í Reykjavík. Tónmenntaskólinn er aðallega ætlaður nemendum á aldrinum 6 til 15 ára og er opinn fyrir börn úr öllum hverfum Reykjavíkur. Skólinn er staðsettur að Lindargötu 51, 101 Reykjavík. Kennt er á margskonar hljóðfæri við skólann en einnig er rythmísk deild við skólann, Miðstöðin.

Fréttir

Nýjustu fréttir

Skólabyrjun

Gleðilegt ár!Nýja árið hefst með látum þar sem covid fárið slær ekkert af. Við gefum

Lesa meira

Jólakveðja

Kæru vinir, Við í Tónmennstaskólanum óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Hér

Lesa meira
Skóladagatal

Næst á dagskrá

Tónskáld mánaðarins

Hljóðfærin

Tóndæmi

Hér er tónverkalisti sem gefur hugmynd um hljóðheim hljóðfæranna sem hægt er að stunda nám á í Tónmenntaskóla Reykjavíkur.

Add Your Heading Text Here