Tónmenntaskóli Reykjavíkur er elsti starfandi tónlistarskóli Reykjavíkur, stofnaður haustið 1952 af Dr. Heinz Edelstein. Markmið skólans er að veita almenna tónlistarfræðslu og stuðla þannig að eflingu tónlistarlífs í Reykjavík. Tónmenntaskólinn er aðallega ætlaður nemendum á aldrinum 6 til 15 ára og er opinn fyrir börn úr öllum hverfum Reykjavíkur. Skólinn er staðsettur að Lindargötu 51, 101 Reykjavík. Kennt er á margskonar hljóðfæri við skólann en einnig er rythmísk deild við skólann, Miðstöðin.

Tónlistarskóli í Reykjavík

Sæktu um nám í tónlistarskólanum
2024-2025

Fréttir

Nýjustu fréttir

Skóladagatal

Næst á dagskrá

Tónskáld mánaðarins

Hljóðfærin

Tóndæmi

Hér er tónverkalisti sem gefur hugmynd um hljóðheim hljóðfæranna sem hægt er að stunda nám á í Tónmenntaskóla Reykjavíkur.

Add Your Heading Text Here