Sumarleyfi
Tónmenntaskólinn er nú kominn í sumarleyfi og skrifstofan lokuð til 18. ágúst. Þið getið hins
Tónmenntaskóli Reykjavíkur er elsti starfandi tónlistarskóli Reykjavíkur, stofnaður haustið 1952 af Dr. Heinz Edelstein. Markmið skólans er að veita almenna tónlistarfræðslu og stuðla þannig að eflingu tónlistarlífs í Reykjavík. Tónmenntaskólinn er aðallega ætlaður nemendum á aldrinum 6 til 15 ára og er opinn fyrir börn úr öllum hverfum Reykjavíkur. Skólinn er staðsettur að Lindargötu 51, 101 Reykjavík. Kennt er á margskonar hljóðfæri við skólann en einnig er rythmísk deild við skólann, Miðstöðin.
Tónmenntaskólinn er nú kominn í sumarleyfi og skrifstofan lokuð til 18. ágúst. Þið getið hins
Vortónleikar og Útskrift Tónmenntaskólans verða laugardaginn 24. maí kl.11 í Iðnó. Öll velkomin meðan pláss
Eric Alfred Leslie Satie fæddist 17. maí 1866. Hann var franskt tónskáld og píanóleikari. Faðir hans var franskur en móðir hans frá Englandi. Eric Satie
Hér er tónverkalisti sem gefur hugmynd um hljóðheim hljóðfæranna sem hægt er að stunda nám á í Tónmenntaskóla Reykjavíkur.