
Tónskáld júní mánaðar 2023 er breska tónskáldið og popp goðið George Michael.
George Michael (skírnarnafn: Georgios Kyriacos Panayiotou) fæddist 25. júní 1963 í Englandi. Hann var einn söluhæsti poptónlistarmaður allra tíma, en sala hans er áætluð á milli 100 til 125 milljónir platna um allan heim. Hann var söngvari og plötusnúður áður