Tónskáld Mánaðarins

Tónskáld febrúar mánaðar 2025 er Egill Gunnarsson

Egill Gunnarsson lærði á gítar hjá Snorra Snorrasyni, tónsmíð hjá Snorra Sigfúsi Birgissyni og Hauki Tómassyni og söng hjá Elísabetu Erlingsdóttur og Rut L. Magnússon við Tónlistarskólann í Reykjavík 1985-98. Árið 2000 flutti hann til Ítalíu þar sem hann tók

Lesa meira

Tónskáld janúar mánaðar 2025 er Gunnar Þórðarson.

Tónskáld janúar mánaðar 2025 er Gunnar Þórðarson. Gunnar Þórðarson hefur verið í eldlínu íslenskrar dægurtónlistar svo áratugum skiptir. Gunnar fæddist á Hólmavík 4. janúar árið 1945 – og varð því 80 ára í byrjun ársins, en fluttist átta ára gamall

Lesa meira

Tónskáld desember mánaðar 2024 er Franz Grüber.

Franz Grüber var grunnskólakennari, kirkjuorganisti og tónskáld í bænum Arnsdorf í Austurríki. Hann fæddist þann 25. nóvember árið 1787 og er þekktastur fyrir að hafa samið eitt frægasta jólalag allra tíma „Heims um ból“. Grüber lærði fyrst tónlist hjá Andreas

Lesa meira

Tónskáld desember mánaðar 2023 er Jórunn Viðar.

Jórunn Viðar fæddist í Reykjavík 7. desember 1918. Hún var eitt af merkustu tónskáldum Íslands á 20. öld. Jórunn stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík og lauk þaðan námi 18 ára gömul árið 1936. Ári síðar eftir að hún lauk

Lesa meira

Add Your Heading Text Here