
Tónskáld nóvember mánaðar 2023 er enska tónskáldið Benjamin Britten.
Tónskáld nóvember mánaðar 2023 er enska tónskáldið Benjamin Britten. Edward Benjamin Britten fæddist 22. nóvember 1913 í Lowestoft, Suffolk, í Englandi. Hann var tónskáld, hljómsveitarstjóri og píanóleikari. Britten var áhrifavaldur í bresku tónlistarlífi á 20. öld en hann samdi fjölda