
Tónskáld febrúar mánaðar 2025 er Egill Gunnarsson
Egill Gunnarsson lærði á gítar hjá Snorra Snorrasyni, tónsmíð hjá Snorra Sigfúsi Birgissyni og Hauki Tómassyni og söng hjá Elísabetu Erlingsdóttur og Rut L. Magnússon við Tónlistarskólann í Reykjavík 1985-98. Árið 2000 flutti hann til Ítalíu þar sem hann tók