
Tónskáld maí mánaðar 2022 er ítalska tónskáldið Claudio Monteverdi.
Ítalska tónskáldið Claudio Monteverdi er tónskáld maí mánaðar 2022. Hann var fæddur og skírður 15. maí 1567 og lést 29. nóvember 1643. Hann var tónskáld, kórstjóri, lék á fiðlu og var prestur. Monteverdi samdi bæði veraldlega og andlega tónlist og