
John Williams
Tónskáld febrúar mánaðar er John Williams. John Towner Williams (fæddur 8. febrúar 1932) er bandarískt tónskáld, hljómsveitarstjóri, píanóleikari og básúnuleikari. Margir líta á hann sem eitt mesta tónskáld okkar tíma en hann hefur samið vinsælustu og þekktustu kvikmyndatónlist kvikmyndasögunnar á