Tónskáld Mánaðarins

Snorri Sigfús Birgisson.

Tónskáldið og píanóleikarinn Snorri Sigfús Birgisson (f. 29. apríl 1954) hóf tónlistarnám hjá Gunnari Sigurgeirssyni og hélt síðan til náms við Tónlistarskólann í Reykjavík þar sem kennarar hans voru Hermína Kristjánsson, Jón Nordal, Árni Kristjánsson (píanó), og Þorkell Sigurbjörnsson (tónsmíð).

Lesa meira

Heitor Villa-Lobos

Heitor Villa-Lobos (5. mars 1887 – 17. nóvember 1959) var brasilískt tónskáld, hljómsveitarstjóri, sellóleikari og gítarleikari. Honum var oft lýst sem „áhrifamesta tónskáldi Brasilíu á 20. öld“. Villa-Lobos er þekktasta Suður-Ameríska tónskáld allra tíma. Hann var afkastamikið tónskáld og samdi mörg hljómsveitar-, kammer-,

Lesa meira
John Williams

John Williams

Tónskáld febrúar mánaðar er John Williams. John Towner Williams (fæddur 8. febrúar 1932) er bandarískt tónskáld, hljómsveitarstjóri, píanóleikari og básúnuleikari. Margir líta á hann sem eitt mesta tónskáld okkar tíma en hann hefur samið vinsælustu og þekktustu kvikmyndatónlist kvikmyndasögunnar á

Lesa meira
Amadeus Mozart

Wolfgang Amadeus Mozart

Tónskáld janúar er Wolfgang Amadeus Mozart. „Að öðlast sælu himins er helgara öllu, og æðra, en þessa blessuðu jörð vora er einnig unaðslegt að gista! Verum því mennsk og mannleg.“(Orð Mozarts letruð á gafl Villa Bertramka, sveitaseturs Duschek-hjónanna þar sem

Lesa meira
Ludwig Beethoven

Ludvig van Beethoven

Tónskáld desember mánaðar er Ludvig van Beethoven. Í ár er þess minnst að 250 ár eru liðin frá fæðingu tónskáldsins L. v Beethoven. Hann fæddist í Bonn í Þýskalandi, en nákvæm dagsetning er ekki vituð með vissu. Þó er talið

Lesa meira

Ennio Morricone

Ennio Morricone var ítalskt tónskáld, hljómsveitarstjóri og trompetleikari fæddist 10. nóvember 1928 og lést í sumar 6. júlí 2020. Ennio Morricone er talinn eitt fjölhæfasta, fjölbreyttasta og ekki síst tilraunagjarnasta tónskáld allra tíma. Hann samdi yfir 500 tónverk fyrir kvikmyndir

Lesa meira

John Lennon

John Lennon (fæddur John Winston Lennon, 9. október 1940 – 8. desember 1980) var enskur söngvari, lagahöfundur og friðarsinni [2] sem öðlaðist heimsfrægð sem stofnandi, meðstjórnandi söngvari og rythma gítarleikari Bítlanna. Samstarf hans og bítilsins Paul McCartney við lagasmíðar er

Lesa meira

Hafliði Hallgrímsson

„Hafliði er meðal fremstu tónskálda Íslands og er tónverkaskrá hans ein sú viðamesta og glæsilegasta sem íslenskt tónskáld getur státað af. Hann hefur hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar fyrir verk sín, m.a. Tónskáldaverðlaun Norðurlandaráðs sem hann hlaut fyrir fiðlukonsertinn Poemi

Lesa meira
Victor Tónskáld

Victor Urbancic

Dr. Victor Urbancic var fæddur í Austurríki 09. ágúst 1903. Hann var tónskáld, hljómsveitarstjóri og kennari. Hann fluttist til Íslands árið 1938 ástam Melittu konunni sinni. Victor og Melitta bjuggu á Íslandi allt til æviloka en Victor hafði mjög mikil

Lesa meira

Add Your Heading Text Here