
Tónskáld desember mánaðar 2022 er ítalska tónskáldið Nino Rota.
Giovanni Rota Rinaldi, betur þekktur sem Nino Rota var fæddur 3. desember 1911. Hann var ítalskt tónskáld og þekktastur fyrir að semja kvikmyndatónlist. Hann var líka góður píanóleikar, hljómsveitarstjóri og fræðimaður. Þekktustu kvikmyndaskor hans voru fyrir myndir ítölsku kvikmyndagerðamannanna Federico