
Tónskáld desember mánaðar er Giacomo Puccini
Tónskáld desember mánaðar er Giacomo Puccini.Puccini sem hét fullu nafni Giacomo Antonio Domenico Michele Secondo Maria Puccini, fæddist í borginni Lucca á Ítalíu árið 1858. Hann var sjötti af níu börnum Michele Puccini (1813–1864) og Albinu Magi (1830–1884). Puccini fjölskyldan