Tónskáld Mánaðarins

Tónskáld desember mánaðar er Giacomo Puccini

Tónskáld desember mánaðar er Giacomo Puccini.Puccini sem hét fullu nafni Giacomo Antonio Domenico Michele Secondo Maria Puccini, fæddist í borginni Lucca á Ítalíu árið 1858. Hann var sjötti af níu börnum Michele Puccini (1813–1864) og Albinu Magi (1830–1884). Puccini fjölskyldan

Lesa meira

Tónskáld nóvember mánaðar er Björk Guðmundsdóttir.

Tónskáld nóvember mánaðar er Björk Guðmundsdóttir. Björk Guðmundsdóttir er fædd 21. nóvember 1965 í Reykjavík. Hún er íslenskur popptónlistarmaður, sem hefur náð alþjóðlegri hylli.Hún lærði á píanó í Barnamúsíkskólanum sem síðar varð Tónmenntaskóli Reykjavíkur. Árið 1977 kom út platan Björk,

Lesa meira

Tónskáld október mánaðar er S. Suzuki.

Tónskáld október mánaðar er S. Suzuki. Shinichi Suzuki (鈴木 鎮一, Suzuki Shin’ichi, 17. október 1898 – 26. janúar 1998) var japanskur tónlistarmaður, heimspekingur, kennari og stofnandi alþjóðlegu Suzuki aðferðarinnar í tónlistarkennslu. Hann þróaði heimspeki sína til að fræða fólk á öllum aldri. Hann

Lesa meira

Tónskáld september mánaðar er Hildur Guðnadóttir.

Tónskáld september mánaðar er Hildur Guðnadóttir. Hildur Ingveldardóttir Guðnadóttir (f. 4. september 1982) er íslenskt tónskáld og tónlistarmaður. Hildur ólst upp í Hafnarfirði og er menntaður sellóleikari. Hún hefur spilað með hljómsveitunum Pan Sonic, Throbbing Gristle, Woofer, Rúnk, Múm og Stórsveit Nix Noltes. Hún hefur jafnframt leikið á

Lesa meira

Tónskáld ágúst mánaðar er Leonard Bernstein.

Leonard Bernstein (25. ágúst 1918 – 14. október 1990) var bandarískur hljómsveitarstjóri, tónskáld, píanóleikari, tónlistarkennari og rithöfundur m.m. Sem einn merkustu hljómsveitarstjóra á sínum tíma var hann jafnframt fyrsti bandaríski hljómsveitarstjórinn sem hlaut alþjóðlega viðurkenningu. Samkvæmt tónlistargagnrýnandanum Donal Henahan var

Lesa meira

Tónskáld júlí mánaðar er Gustav Mahler.

Tónskáld júlí mánaðar er Gustav Mahler. Gustav Mahler (f. 7. júlí 1860;  d. 18. maí 1911) var austurrískt tónskáld og einn helsti hljómsveitarstjóri sinnar kynslóðar. Á meðan hann lifði var hæfni hans sem hljómsveitarstjóri talin óumdeilanleg. Sem tónskáld brúaði hann

Lesa meira

Tónskáld júní mánaðar er Robert Schumann.

Tónskáld júní mánaðar er Robert Schumann. Robert Schumann (8. júní 1810 – 29. júlí 1856)var þýskt tónskáld, píanóleikari og áhrifamikill tónlistargagnrýnandi. Hann er almennt talinn eitt mesta tónskáld rómantísku tímanna. Schumann hætti í lögfræðinámi og ætlaði sér að vinna feril sem

Lesa meira

Tónskáld maí mánaðar er Johannes Brahms.

Johannes Brahms  (7. maí 1833 – 3. apríl 1897) er tónskáld maí mánaðar. Hann var þýskt tónskáld, píanóleikari og stjórnandi. Hann fæddist í Hamborg í lúterskri fjölskyldu og eyddi stórum hluta starfsævinnar í Vínarborg. Mannorð hans og staða sem tónskálds

Lesa meira

Snorri Sigfús Birgisson.

Tónskáldið og píanóleikarinn Snorri Sigfús Birgisson (f. 29. apríl 1954) hóf tónlistarnám hjá Gunnari Sigurgeirssyni og hélt síðan til náms við Tónlistarskólann í Reykjavík þar sem kennarar hans voru Hermína Kristjánsson, Jón Nordal, Árni Kristjánsson (píanó), og Þorkell Sigurbjörnsson (tónsmíð).

Lesa meira

Heitor Villa-Lobos

Heitor Villa-Lobos (5. mars 1887 – 17. nóvember 1959) var brasilískt tónskáld, hljómsveitarstjóri, sellóleikari og gítarleikari. Honum var oft lýst sem „áhrifamesta tónskáldi Brasilíu á 20. öld“. Villa-Lobos er þekktasta Suður-Ameríska tónskáld allra tíma. Hann var afkastamikið tónskáld og samdi mörg hljómsveitar-, kammer-,

Lesa meira

Add Your Heading Text Here