Tónskáld Mánaðarins

Tónskáld apríl mánaðar 2022 er Ferruccio Busoni

Ferruccio Busoni (01. apríl 1866 – 27. júlí 1924) var ítalskt tónskáld, píanóleikari, hljómsveitarstjóri, ritstjóri, rithöfundur og kennari. Alþjóðlegur ferill hans og orðspor leiddi til þess að hann vann náið með mörgum af fremstu tónlistarmönnum, bókmenntafræðingum og listamönnum samtímans auk

Lesa meira

Tónskáld mars mánaðar 2022 er Eyþór Þorláksson.

Eyþór Þorláksson fæddist í Hafnarfirði, 22. mars 1930. Hann var íslenskur gítarleikari, tónskáld og gítarkennari. Eyþór byrjaði ungur að spila á hljóðfæri og frá 1946 til 1992 lék hann í ýmsum íslenskum og erlendum danshljómsveitum. Hann lék með mörgum vinsælustu

Lesa meira

Tónskáld janúar mánaðar 2022 er Franz Schubert.

Franz Peter Schubert var austurrískt tónskáld, f. 31. janúar 1797, d. 19. nóvember 1828. Hann var uppi frá lokum klassíska tímabilsins til fyrri hluta rómantíska tímans og má vel greina einkenni tímabilsins í tónlist hans. Þrátt fyrir stutta ævi skildi

Lesa meira

Tónskáld desember mánaðar er Giacomo Puccini

Tónskáld desember mánaðar er Giacomo Puccini.Puccini sem hét fullu nafni Giacomo Antonio Domenico Michele Secondo Maria Puccini, fæddist í borginni Lucca á Ítalíu árið 1858. Hann var sjötti af níu börnum Michele Puccini (1813–1864) og Albinu Magi (1830–1884). Puccini fjölskyldan

Lesa meira

Tónskáld nóvember mánaðar er Björk Guðmundsdóttir.

Tónskáld nóvember mánaðar er Björk Guðmundsdóttir. Björk Guðmundsdóttir er fædd 21. nóvember 1965 í Reykjavík. Hún er íslenskur popptónlistarmaður, sem hefur náð alþjóðlegri hylli.Hún lærði á píanó í Barnamúsíkskólanum sem síðar varð Tónmenntaskóli Reykjavíkur. Árið 1977 kom út platan Björk,

Lesa meira

Tónskáld október mánaðar er S. Suzuki.

Tónskáld október mánaðar er S. Suzuki. Shinichi Suzuki (鈴木 鎮一, Suzuki Shin’ichi, 17. október 1898 – 26. janúar 1998) var japanskur tónlistarmaður, heimspekingur, kennari og stofnandi alþjóðlegu Suzuki aðferðarinnar í tónlistarkennslu. Hann þróaði heimspeki sína til að fræða fólk á öllum aldri. Hann

Lesa meira

Tónskáld september mánaðar er Hildur Guðnadóttir.

Tónskáld september mánaðar er Hildur Guðnadóttir. Hildur Ingveldardóttir Guðnadóttir (f. 4. september 1982) er íslenskt tónskáld og tónlistarmaður. Hildur ólst upp í Hafnarfirði og er menntaður sellóleikari. Hún hefur spilað með hljómsveitunum Pan Sonic, Throbbing Gristle, Woofer, Rúnk, Múm og Stórsveit Nix Noltes. Hún hefur jafnframt leikið á

Lesa meira

Add Your Heading Text Here