
Heitor Villa-Lobos
Heitor Villa-Lobos (5. mars 1887 – 17. nóvember 1959) var brasilískt tónskáld, hljómsveitarstjóri, sellóleikari og gítarleikari. Honum var oft lýst sem „áhrifamesta tónskáldi Brasilíu á 20. öld“. Villa-Lobos er þekktasta Suður-Ameríska tónskáld allra tíma. Hann var afkastamikið tónskáld og samdi mörg hljómsveitar-, kammer-,