Tónskáld Mánaðarins

Tónskáld desember mánaðar 2022 er ítalska tónskáldið Nino Rota.

Giovanni Rota Rinaldi, betur þekktur sem Nino Rota var fæddur 3. desember 1911. Hann var ítalskt tónskáld og þekktastur fyrir að semja kvikmyndatónlist. Hann var líka góður píanóleikar, hljómsveitarstjóri og fræðimaður. Þekktustu kvikmyndaskor hans voru fyrir myndir ítölsku kvikmyndagerðamannanna Federico

Lesa meira

Tónskáld ágúst mánaðar 2022 er Claude Debussy

(Achille) Claude Debussy  (22. ágúst 1862 – 25. mars 1918) var franskt tónskáld.  Þrátt fyrir að fjölskylda Debussys hafi ekki verið þekkt fyrir þátttöku sína í frönskum menningarviðburðum, sýndi hann nægilega tónlistarhæfileika til að fá inngöngu í fremsta tónlistarháskóla Frakklands,

Lesa meira

Add Your Heading Text Here