Fréttir

Jólatónleikar

Jólatónleikar skólans verða laugardaginn 10. desember kl. 14 í Bústaðakirkju. Á þeim tónleikum spila ekki allir nemendur skólans en hins vegar eru allir velkomnir að koma og hlusta.

Lesa meira

Masterclass – Svana Víkingsdóttir

Fimmtudaginn 10. nóvember kl.18 – 20, mun skólinn fá góðan gest í heimsókn en þá ætlar Svana Víkingsdóttir að halda masterclass fyrir píanónemendur. Svana hefur áratuga reynslu af píanókennslu en hún hefur m.a. kennt við MÍT og FÍH. Við hvetjum

Lesa meira

Haustfrí

Haustfrí er í Tónmenntaskólanum dagana 19. – 25. október að báðum dögum meðtöldum.

Lesa meira

Spuna námskeið

Nemendum í 4. – 8. bekk Tónmenntaskólans er boðið upp á námskeið í spuna undir handleiðslu Catherine Maríu Stankiewicz.Námskeiðið er kynning að grunnþekkingu í spuna með tónsköpun að leiðarljósi. Leitast er eftir að þjálfa með nemendum meðvitund og næmni, jafnt

Lesa meira

Skólapeysur – skólapeysur

Næstu tvær vikurnar (12. – 25. sept) stendur foreldrafélagið sem fyrr fyrir sölu á skólapeysunum sívinsælu, en þar gefst tækifæri til að kaupa peysur með merki skólans.Fyrir framan biðstofu skólans má sjá eintök af peysunum í mismunandi stærðum. Þar liggur

Lesa meira

Starfsdagar 8. og 9. sept.

Vegna starfsdaga og endurmenntunar kennara fellur kennsla niður fimmtudag 8. sept. og föstudag 9. sept. Starfsdagar eru hluti af vinnuskyldu kennara og eru nokkrir yfir árið. Þessa daga verða kennarar á ráðstefnunni „Tónlist fyrir alla“ sem haldin er í tilefni 40 ára afmælis

Lesa meira

Skólastarf hefst

Skrifstofa Tónmenntaskólans hefur opnað á ný eftir sumarleyfi og er hún opin alla virka daga milli kl. 13-16. Hljóðfærakennsla og kennsla í fiðlu-, selló- og píanóforskóla hefst frá og með fimmtudeginum 25. ágúst.  Kennsla í tónfræði og almennum forskóla hefst

Lesa meira

Sumarlokun / Skólabyrjun

Skrifstofa skólans er lokuð fram til 15. ágúst. Ef erindið er brýnt sendið tölvupóst á tms@tonmenntaskoli.is Fyrsti kennsludagur verður fimmtudagurinn 25. ágúst.

Lesa meira

Síðustu kennsludagar / Vortónleikar

Síðasti dagur tónfræðikennslunnar: Föstudagur 13. maí Síðasti dagur forskóla I og forskóla II: Miðvikudagur 18. maí Síðasti dagur hljóðfærakennslunnar: Föstudagur 20. maí VORTÓNLEIKAR : Laugardaginn 21. maí kl.11 í IÐNÓ, allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Lesa meira

Add Your Heading Text Here