Tónmenntaskóli Reykjavíkur lýkur 70 ára starfsafmæli með tónleikum í Kaldalóni, Hörpu, laugardaginn 13. maí kl.11.
Þar koma nemendur á öllum aldri fram og spila á þau mismunandi hljóðfæri sem kennt er á í skólanum.
Aðgangur er ókeypis og öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.