
Páskaleyfi
Páskafrí verður í Tónmenntaskólanum dagana 11. – 18. apríl að báðum dögum meðtöldum. Gleðilega páska!
Páskafrí verður í Tónmenntaskólanum dagana 11. – 18. apríl að báðum dögum meðtöldum. Gleðilega páska!
Vonandi eruði öll búin að taka frá tímann milli kl.13-15 á laugardaginn, 2. apríl, þegar Vorhátíð skólans fer fram.Þið vitið hugsanlega líka að verið er að taka upp Hollywood stórmynd þennan sama dag í kringum skólann. Vegna þessa verður Sæbraut lokuð
Vorhátíð Tónmenntaskóla Reykjavíkur verður haldin laugardaginn 2. apríl nk. milli kl.13 og 15. Gestir og gangandi eru boðnir velkomnir inn í hið sögufræga hús Tónmenntaskólans „Franska spítalann“ við Lindargötu 51, til að kynna sér starfsemi skólans, en þar stunda rúmlega 170
NÓTAN – uppskeruhátíð tónlistarskóla fer fram næstu helgi á fimm svæðistónleikum. Tónlistarskólar landsins eru um 80 talsins og um 14.000 nemendur stunda nám innan tónlistarskólakerfisins. Tilgangur uppskeruhátíðarinnar er að beina kastljósinu að samfélagi tónlistarskóla og tónlistarnemenda.NÓTAN – uppskeruhátíð tónlistarskóla var
Laugardagana 12. og 19. mars verða tónleikar hér í skólanum allan daginn frá kl. 10:30 og á nær klukkutíma fresti til kl.18:00. Á þessum tónleikum munu allir nemendur skólans (utan forskólanemendur) fá tækifæri til að koma fram og bjóða sínu
Á miðvikudag 2. mars, Öskudag, er full kennsla í Tónmenntaskólanum (utan forskóli 1 og eins verður heimanám tónfræði hjá 2B). Hvetjum ykkur öll til að mæta í búningum og hafa gaman í skólanum. Minnum einnig á Öskudagstónleika skólans sem verða
Á morgun, föstudaginn 25. febrúar, verða tímamót þar sem öllum takmörkunum vegna Covid 19 verður aflétt bæði innanlands og á landamærum. Sjá frétt frá Stjórnarráðinu https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/23/COVID-19-Afletting-allra-takmarkana-innanlands-og-a-landamaerum/ Áfram þarf þó að sinna persónubundnum sóttvörnum og að fólk haldi sig heima sé það
Minnum á starfsdag og vetrarfrí í Tónmenntaskólanum 16. – 18. febrúar að báðum dögum meðtöldum.
Full kennsla verður í Tónmenntaskólanum í dag, mánudag 7. febrúar, samkvæmt stundaskrá enda veðrið gengið niður. Við fögnum degi tónlistarskólanna sem er í dag með Þematónleikum kl.18. Vegna aðstæðna er aðeins aðstandendum þeirra barna sem spila boðið á tónleikana. Við
Þar sem veður á að ganga niður í fyrramálið áður en kennsla í Tónmenntaskólanum hefst reiknum við með venjulegum kennsludegi hér á morgun, mánudag. Við munum taka stöðuna í hádeginu og upplýsa ef breytingar verða.