Páskaleyfi er í Tónemenntaskólanum dagana 3. – 10. apríl, að báðum dögum meðtöldum.

Vorhátíð – opið hús
Tónmenntaskólinn verður með opið hús laugardaginn 5. apríl nk. milli kl.13 og 15. Gestir og gangandi eru boðnir velkomnir inn í hið sögufræga hús Tónmenntaskólans „Franska spítalann“ við Lindargötu 51, til að kynna sér starfsemi skólans, en þar stunda rúmlega