Kvennafrídagurinn verður á þriðjudaginn, 24. október. Tónmenntaskólinn styður konur og kvár til að taka þátt í deginum en kennarar gera það á eigin forsendum og samkvæmt eigin ákvörðun.
Skólinn hefur beðið kennara að láta sína nemendur vita í tíma ef kennsla fellur niður þann dag.