Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna næsta skólaárs, 2023-2024.
Athugið að sótt er um hér á heimasíðu skólans, EKKI á rafænni Reykjavík.
Nemendur, sem nú þegar stunda nám og nemendur á biðlista við skólann fá forgang til 6. apríl, en eftir það eru aðrar umsóknir teknar til afgreiðslu.