Grímuskylda

Vekjum vinsamlega athygli á því að grímuskylda er fyrir alla fullorðna, kennara sem og foreldra, á göngum skólans og kaffistofu.