Kæru vinir, Við í Tónmennstaskólanum óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Hér meðfylgjandi er lag sem Espólín var að gefa út en þau eru yngsta grúppan okkar í Miðstöðinni, sem er sameiginleg rytmadeild Tónmenntaskólans, Nýja Tónlistarskólans og Tónlistarskólans í Grafarvogi.

Haustfrí
Minnum á að haustfrí er í Tónmenntaskólanum frá föst. 24. okt til föst. 31. okt (báðir dagar meðtaldir) og því engin kennsla þá daga og skrifstofan lokuð.





