Kæru vinir, Við í Tónmennstaskólanum óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Hér meðfylgjandi er lag sem Espólín var að gefa út en þau eru yngsta grúppan okkar í Miðstöðinni, sem er sameiginleg rytmadeild Tónmenntaskólans, Nýja Tónlistarskólans og Tónlistarskólans í Grafarvogi.

Vorhátíð – opið hús
Tónmenntaskólinn verður með opið hús laugardaginn 5. apríl nk. milli kl.13 og 15. Gestir og gangandi eru boðnir velkomnir inn í hið sögufræga hús Tónmenntaskólans „Franska spítalann“ við Lindargötu 51, til að kynna sér starfsemi skólans, en þar stunda rúmlega