Kæru vinir, Við í Tónmennstaskólanum óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Hér meðfylgjandi er lag sem Espólín var að gefa út en þau eru yngsta grúppan okkar í Miðstöðinni, sem er sameiginleg rytmadeild Tónmenntaskólans, Nýja Tónlistarskólans og Tónlistarskólans í Grafarvogi.

Máfurinn – ókeypis námskeið
Máfurinn tónlistarsmiðja er vikulangt námskeið fyrir börn 8-12 ára sem hafa áhuga á tónlist og tónsköpun. Þemað í smiðjunni í ár er sögur og tenging þeirra við tónlist. Við vinnum skapandi tónsmíðar, förum í spunaleiki og spilum bæði saman og