Vekjum vinsamlega athygli á því að grímuskylda er fyrir alla fullorðna, kennara sem og foreldra, á göngum skólans og kaffistofu.

Vetrarfrí 20. – 25. feb
Minnum á að vetrarfrí er í Tónmenntaskólanum frá fim. 20. febrúar til þrið. 25. febrúar (báðir dagar meðtaldir) og því engin kennsla þá daga og skrifstofan lokuð.