Skólastarf er nú hafið af fullum krafti með hóptímum og hljómsveitum, utan strengjasveit TMS sem hefur æfingar þriðjudaginn 29. september.
Foreldrar geta nálgast stundaskrár þar sem allir tímar eru skráðir á School Archive kerfinu: https://innskraning.island.is/?id=schoolarchive.net