Vortónleikar skólans verða haldnir laugardaginn 18. maí, kl.14 í Iðnó. Á þeim verður einnig útskrift árgangs 2018-2019 og munu útskriftarnemar ásamt öðrum nemendum á ýmsum stigum skólans koma fram. Þetta verða aðeins um klukkustundar langir tónleikar og allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að sjá ykkur.
Jólatónleikar og síðustu kennsludagar
Jólatónleikar skólans verða laugardaginn 14. desember kl. 14 í Bústaðakirkju. Á þeim tónleikum spila ekki allir nemendur skólans en auðvitað eru öll velkomin að koma og hlusta. Húsið opnar fyrir hlustendur kl.13:40. Síðustu kennsludaga fyrir jól verða helgaðir allskyns jólasamspilum bæði