Vortónleikar skólans verða haldnir laugardaginn 18. maí, kl.14 í Iðnó. Á þeim verður einnig útskrift árgangs 2018-2019 og munu útskriftarnemar ásamt öðrum nemendum á ýmsum stigum skólans koma fram. Þetta verða aðeins um klukkustundar langir tónleikar og allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að sjá ykkur.
Þemavika
Þemavika hefst í skólanum á mánudaginn, 23. janúar. Á þemaviku verða 30 námskeið í boði og því ljóst að hún verður skemmtilegt uppbrot á skólastarfinu og við hlökkum mikið til. Nemendur eru skráðir í mismörg námskeið út vikuna. Skólinn mun