Vortónleikar og útskrift Tónmenntaskólans verða í Iðnó að þessu sinni, fimmtudaginn 23. maí kl.18. Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Sumarleyfi
Tónmenntaskólinn er nú kominn í sumarleyfi og skrifstofan lokuð til 18. ágúst. Þið getið hins vegar alltaf sent okkur tölvupóst því við lítum á hann við og við 😉 Fyrsti kennsludagur í haust er fimmtudagur 28. ágúst. Hafið það gott