Vortónleikar fim. 23. maí kl.18 í Iðnó

Vortónleikar og útskrift Tónmenntaskólans verða í Iðnó að þessu sinni, fimmtudaginn 23. maí kl.18. Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Fleiri fréttir

Vetrarfrí 20. – 25. feb

Minnum á að vetrarfrí er í Tónmenntaskólanum frá fim. 20. febrúar til þrið. 25. febrúar (báðir dagar meðtaldir) og því engin kennsla þá daga og skrifstofan lokuð.

Lesa meira

Jólatónleikar og síðustu kennsludagar

Jólatónleikar skólans verða laugardaginn 14. desember kl. 14 í Bústaðakirkju. Á þeim tónleikum spila ekki allir nemendur skólans en auðvitað eru öll velkomin að koma og hlusta. Húsið opnar fyrir hlustendur kl.13:40. Síðustu kennsludaga fyrir jól verða helgaðir allskyns jólasamspilum bæði

Lesa meira

Aðalfundur foreldrafélagsins 9. okt kl.18

Það hefur ekki svo lítið verið rætt undanfarið um nauðsyn þess að foreldrar taki virkan þátt í skólalífi barna sinna. Foreldrafélag Tónmenntaskóla Reykjavíkur er einmitt liður í slíkri þátttöku. Allir foreldrar/forráðamenn verða sjálfkrafa félagsmenn í foreldrafélaginu, ekki eru innheimt félagsgjöld og því heldur

Lesa meira

Skólastarf hefst miðvikudaginn 28. ágúst 2024

Skrifstofa Tónmenntaskólans hefur opnað á ný eftir sumarleyfi og er hún opin alla virka daga milli kl. 13-16. Hljóðfærakennsla og kennsla í hljóðfæraforskólum hefst frá og með miðvikudeginum 28. ágúst.  Kennsla í almennum forskóla (Forskóli I og Forskóli II )

Lesa meira

Sumarlokun.

Skólinn er nú kominn í sumarfrí. Skrifstofan opnar aftur 19. ágúst – ef erindið þolir ekki bið má senda okkur tölvupóst á tms@tonmenntaskoli.is. Fyrstu kennsludagar næsta skólaárs eru eftirfarandi: Hljóðfærakennsla og hljóðfæraforskólar hefjast 28. ágúst. Forskóli I og II hefjast

Lesa meira

Síðustu kennsludagar / Vortónleikar og Útskrift

Síðasti prófdagur tónfræðikennslunnar: Fimmtudagur 8. maí Síðasti dagur forskóla I og forskóla II: Miðvikudagur 22. maí Síðasti dagur hljóðfærakennslunnar: Fimmtudagur 23. Maí VORTÓNLEIKAR og ÚTSKRIFT : Fimmtudaginn 23. maí í Iðnó kl.18. Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Lesa meira

Add Your Heading Text Here