Snorri Sigfús Birgisson.

Tónskáld Mánaðarins

Tónskáldið og píanóleikarinn Snorri Sigfús Birgisson (f. 29. apríl 1954) hóf tónlistarnám hjá Gunnari Sigurgeirssyni og hélt síðan til náms við Tónlistarskólann í Reykjavík þar sem kennarar hans voru Hermína Kristjánsson, Jón Nordal, Árni Kristjánsson (píanó), og Þorkell Sigurbjörnsson (tónsmíð).

Hann lærði á píanó hjá Barry Snyder við Eastman School of Music, U.S.A. (1974-1975) og tónsmíðar hjá Finn Mortensen í Noregi þar sem hann lærði einnig raftónlist hjá Lasse Thoresen og sonology hjá Thoresen og Olav Anton Thommessen (1975-76). Snorri flutti til Amsterdam árið 1976 þar sem hann lærði tónsmíðar í tvö ár hjá Ton de Leeuw.

Síðan 1980 hefur hann verið búsettur í Reykjavík þar sem hann er virkur sem tónlistarmaður og tónlistarkennari. Hann hefur samið einleiksverk, kammerverk, sinfónísk verk og kórtónlist. Hann er meðlimur í CAPUT-sveitinni (Tekið af heimasíðu tónskáldsins: www.snorrisigfusbirgisson.com).

Hér má finna linka á hljóðfæra- og söng tónlist eftir Snorra:
http://www.snorrisigfusbirgisson.com/piano.html; http://www.snorrisigfusbirgisson.com/clarinet.html

http://www.snorrisigfusbirgisson.com/violoncello.html; http://www.snorrisigfusbirgisson.com/lever-harp.html

http://www.snorrisigfusbirgisson.com/guitar.html; http://www.snorrisigfusbirgisson.com/flute.html

http://www.snorrisigfusbirgisson.com/2-performers.html; http://www.snorrisigfusbirgisson.com/3-performers.html

http://www.snorrisigfusbirgisson.com/4-performers.html; http://www.snorrisigfusbirgisson.com/ensembles—chamber-orchestra.html

http://www.snorrisigfusbirgisson.com/chamber-orchestra-with-soloists.html; http://www.snorrisigfusbirgisson.com/symphony-orchestra.html

http://www.snorrisigfusbirgisson.com/choir-satb–ttbb.html; http://www.snorrisigfusbirgisson.com/voice–one-or-two-instruments.html

http://www.snorrisigfusbirgisson.com/voice–ensembles.html; http://www.snorrisigfusbirgisson.com/voice–chamber-orchestra.html

Add Your Heading Text Here