Því miður verðum við að fella niður tónleikana sem fyrirhugaðir voru laugardagana 7. og 14. nóvember. Vonandi getum við sett upp skemmtileg jólasamspil í staðinn.

Máfurinn – ókeypis námskeið
Máfurinn tónlistarsmiðja er vikulangt námskeið fyrir börn 8-12 ára sem hafa áhuga á tónlist og tónsköpun. Þemað í smiðjunni í ár er sögur og tenging þeirra við tónlist. Við vinnum skapandi tónsmíðar, förum í spunaleiki og spilum bæði saman og