Því miður verðum við að fella niður tónleikana sem fyrirhugaðir voru laugardagana 7. og 14. nóvember. Vonandi getum við sett upp skemmtileg jólasamspil í staðinn.
Haustfrí 25. – 31. okt
Kæru nemendur og foreldrar, Minnum á að haustfrí verður í Tónmenntaskólanum 25. – 31. október (báðir dagar meðtaldir).