Laugardagana 13. og 20. nóvember verða fjölmargir tónleikar haldnir á sal skólans þar sem nær allir nemendur skólans koma fram. Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu verður skólinn að takmarka fullorðna tónleikagesti við foreldra eða þeirra staðgengla. Einnig er vakin athygli á grímuskyldu fullorðinna.
Hlökkum til að sjá ykkur á tónleikum