Tónfræðiprófum sem vera áttu dagana 23. mars til 3. apríl hefur verið frestað þangað til eftir páska. Nánari upplýsingar og dagsetningar koma síðar.

Jólatónleikar og síðustu kennsludagar fyrir jól
Jólatónleikar skólans verða laugardaginn 9. desember kl. 14 í Bústaðakirkju. Á þeim tónleikum spila ekki allir nemendur skólans en auðvitað eru öll velkomin að koma og hlusta. Húsið opnar fyrir hlustendur kl.13:40. Síðustu kennsludaga fyrir jól verða helgaðir allskyns jólasamspilum bæði