Skólinn er nú kominn í sumarfrí. Skrifstofan opnar aftur 19. ágúst – ef erindið þolir ekki bið má senda okkur tölvupóst á tms@tonmenntaskoli.is.
Fyrstu kennsludagar næsta skólaárs eru eftirfarandi:
Hljóðfærakennsla og hljóðfæraforskólar hefjast 28. ágúst.
Forskóli I og II hefjast 2. september.
Tónfræði hóptímar hefast 9. september.