Kennsla í Tónmenntaskólanum hefst aftur í dag, þriðjudaginn 14. apríl. Við erum enn í fjarkennslu en það er í stöðugri endurskoðun og vonandi sjáumst við sem fyrst niðri í skóla 🙂

Páskaleyfi
Páskaleyfi er í Tónmenntaskólanum dagana 14. – 21. apríl að báðum dögum meðtöldum. Vinsamlega athugið að skrifstofa skólans opnar ekki fyrr en föstudaginn 25. apríl þó kennsla hefjist þriðjudaginn 22. apríl.