Kennsla í Tónmenntaskólanum hefst aftur í dag, þriðjudaginn 14. apríl. Við erum enn í fjarkennslu en það er í stöðugri endurskoðun og vonandi sjáumst við sem fyrst niðri í skóla 🙂
Uppfærðar sóttvarnarreglur
Frá og með miðnætti 24. febrúar voru sóttvarnarreglur uppfærðar. Fyrir okkur í Tónmenntaskólanum eru helstu breytingar þessar:1. Engin grímuskylda er í skólanum svo lengi sem mögulegt er að halda 1 metra á milli fólks.2. Við fögnum því að nú verður foreldrum og