Tónfræðikennslu 1. – 3. bekkjar og forskóla 1 og 2 er nú lokið í vetur.
4. – 7. bekkur er í prófum út þessa viku. Hljóðfærakennslu lýkur föstudaginn 22. maí og í vikunni 25. – 28. maí eru aðeins hljóðfærapróf, engin kennsla.
Skólaslit verða 3. júní en þau verða í raun bara að nafninu til vegna aðstæðna í þjóðfélaginu.