Þar sem veður á að ganga niður í fyrramálið áður en kennsla í Tónmenntaskólanum hefst reiknum við með venjulegum kennsludegi hér á morgun, mánudag. Við munum taka stöðuna í hádeginu og upplýsa ef breytingar verða.

Vetrarfrí 20. – 25. feb
Minnum á að vetrarfrí er í Tónmenntaskólanum frá fim. 20. febrúar til þrið. 25. febrúar (báðir dagar meðtaldir) og því engin kennsla þá daga og skrifstofan lokuð.