Á miðvikudag 2. mars, Öskudag, er full kennsla í Tónmenntaskólanum (utan forskóli 1 og eins verður heimanám tónfræði hjá 2B). Hvetjum ykkur öll til að mæta í búningum og hafa gaman í skólanum. Minnum einnig á Öskudagstónleika skólans sem verða kl.18 á sal.
Síðustu kennsludagar / Vortónleikar
Síðasti dagur tónfræðikennslunnar: Föstudagur 13. maí Síðasti dagur forskóla I og forskóla II: Miðvikudagur 18. maí Síðasti dagur hljóðfærakennslunnar: Föstudagur 20. maí VORTÓNLEIKAR : Laugardaginn 21. maí kl.11 í IÐNÓ, allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.