Anna Rún Atladóttir er nýr skólastjóri Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Hún er ekki skólanum ókunn enda búin að kenna þar í nær 20 ár sem fiðlukennari og meðleikari. Hún tekur við starfinu af Rúnari Óskarssyni og eru honum þökkuð störf sín.

Vetrarfrí 20. – 25. feb
Minnum á að vetrarfrí er í Tónmenntaskólanum frá fim. 20. febrúar til þrið. 25. febrúar (báðir dagar meðtaldir) og því engin kennsla þá daga og skrifstofan lokuð.