Anna Rún Atladóttir er nýr skólastjóri Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Hún er ekki skólanum ókunn enda búin að kenna þar í nær 20 ár sem fiðlukennari og meðleikari. Hún tekur við starfinu af Rúnari Óskarssyni og eru honum þökkuð störf sín.
Síðustu kennsludagar / Vortónleikar
Síðasti dagur tónfræðikennslunnar: Föstudagur 13. maí Síðasti dagur forskóla I og forskóla II: Miðvikudagur 18. maí Síðasti dagur hljóðfærakennslunnar: Föstudagur 20. maí VORTÓNLEIKAR : Laugardaginn 21. maí kl.11 í IÐNÓ, allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.