Vormat

Vormat ásamt öðrum upplýsingum er aðgengilegt foreldrum á School Archive nemendanetinu um mánaðamótin maí / júní.   Árangur á stigsprófi segir aðeins óbeint til um atriði eins og ástundun og árangur.  Þessi atriði eru því sérstaklega metin sem hluti af vetrareinkunn.  

Skólaslit eru í lok maí að lokinni kennslu, prófum og starfsdögum kennara.  Skólaslitin eru einungis ætluð nemendum sem útskrifast og aðstandendum þeirra.  Þetta á við nemendur sem útskrifast úr framhaldsdeildum, þ.e. 6. bekk og ofar.