Erum mjög stolt af rytjadeildinni okkar „Miðstöðinni“ sem er samstarfsverkefni með Nýja tónlistarskólanum og Tónlistarskóla Grafarvogs. Hérna er myndband af frumsömdu jólalagi með „Dóru og döðlunum“ sem eru nemendur í deildinni ásamt vinum þeirra úr Skólahljómsveit Grafarvogs.
Síðustu kennsludagar / Vortónleikar
Síðasti dagur tónfræðikennslunnar: Föstudagur 13. maí Síðasti dagur forskóla I og forskóla II: Miðvikudagur 18. maí Síðasti dagur hljóðfærakennslunnar: Föstudagur 20. maí VORTÓNLEIKAR : Laugardaginn 21. maí kl.11 í IÐNÓ, allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.