Strengjasveit Tónmenntaskólans æfir einu sinni í viku í 1 klst. á sal skólans (stofu 1). Sveitin er ætluð yngstu nemendunum, sem enn hafa ekki lokið grunnprófi. Stjórnandi hennar er Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir. Tónmenntaskólinn hefur í mörg ár verið í samstarfi
Tónmenntaskólinn hefur í mörg ár verið í samstarfi við skólahljómsveit Austurbæjar með lúðrasveitir. Þetta gildir um þá nemendur sem eru búnir að læra einn vetur á hljóðfærið sitt og eldri. Með þessari samvinnu verður hljómsveitin stærri og meiri líkur á