Samspil
Samspil er snar þáttur í námi við Tónmenntaskólann og leitast er við að skipuleggja samspil af ýmsum toga. Má þar t.d. nefna samspil gítarnemenda og ýmiss konar kammermúsík fyrir mismunandi hljóðfærasamsetningar.
Samspil er snar þáttur í námi við Tónmenntaskólann og leitast er við að skipuleggja samspil af ýmsum toga. Má þar t.d. nefna samspil gítarnemenda og ýmiss konar kammermúsík fyrir mismunandi hljóðfærasamsetningar.
Yngri strengjasveit Tónmenntaskólans æfir einu sinni í viku í 1 klst. á sal skólans (stofu 1). Sveitin er ætluð nemendunum sem enn hafa ekki lokið grunnprófi. Stjórnandi hennar er Guðbjartur Hákonarson. Eldri nemendur taka þátt í kammersamspili yfir veturinn og
Tónmenntaskólinn hefur í mörg ár verið í samstarfi við skólahljómsveit Austurbæjar með lúðrasveitir. Þetta gildir um þá nemendur sem eru búnir að læra einn vetur á hljóðfærið sitt og eldri. Með þessari samvinnu verður hljómsveitin stærri og meiri líkur á