forskoli

Sellóforskóli

Sérstakur sellóforskóli er starfræktur fyrir 5 til 7 ára börn með það að markmiði að gefa börnum á þessum aldri, sem eru enn ekki læs á nótur, tækifæri til að kynnast sellóinu, læra einföldustu lög eftir eyranu og grundvallartækni á hljóðfærið,

Lesa meira

Fiðluforskóli

Sérstakur fiðluforskóli er starfræktur fyrir 5 til 7 ára börn með það að markmiði að gefa börnum á þessum aldri, sem eru enn ekki læs á nótur, tækifæri til að kynnast fiðlunni, læra einföldustu lög eftir eyranu og grundvallartækni á

Lesa meira
Píanó

Píanóforskóli

Sérstakur píanóforskóli er starfræktur fyrir 5 til 7 ára börn með það að markmiði að gefa börnum á þessum aldri, sem eru enn ekki læs á nótur, tækifæri til að kynnast píanóinu, læra einföldustu lög eftir eyranu og grundvallartækni á hljóðfærið,

Lesa meira

Forskóli I og II

Fornám er samþætt byrjendanám í tónfræðagreinum, sniðið að aldri og þroska barna (aðalnámskrá tónlistarskóla bls. 17). Börn geta innritast í forskóla sex eða sjö ára að aldri.  Börn sem innritast sex ára eru tvö ár í forskóla en sjö ára

Lesa meira

Add Your Heading Text Here