Sellóforskóli
Sérstakur sellóforskóli er starfræktur fyrir 5 til 7 ára börn með það að markmiði að gefa börnum á þessum aldri, sem eru enn ekki læs á nótur, tækifæri til að kynnast sellóinu, læra einföldustu lög eftir eyranu og grundvallartækni á hljóðfærið,