Samspil

Samspil er snar þáttur í námi við Tónmenntaskólann og leitast er við að skipuleggja samspil af ýmsum toga.  Má þar t.d. nefna samspil gítarnemenda og ýmiss konar kammermúsík fyrir mismunandi hljóðfærasamsetningar.

Kennslustundir á viku
Mismunandi
Lengd kennslustunda
Mismunandi
Fjöldi nemenda í hóp
Mismunandi

Add Your Heading Text Here