Kennslugreinar

Rafmagnsgítar

Miðað við flest önnur hljóðfæri á rafgítarinn sér stutta sögu. Fyrstu heimildir um rafgítar eru frá 1932 og fyrsta upptaka frá 1938. Það var einkum þörfin fyrir hljómsterkari gítar í stórsveitum sem varð til þess að rafgítarinn var fundinn upp.

Lesa meira

Samspil

Samspil er snar þáttur í námi við Tónmenntaskólann og leitast er við að skipuleggja samspil af ýmsum toga.  Má þar t.d. nefna samspil gítarnemenda og ýmiss konar kammermúsík fyrir mismunandi hljóðfærasamsetningar.

Lesa meira

Strengjasveitir

Yngri strengjasveit Tónmenntaskólans æfir einu sinni í viku í 1 klst. á sal skólans (stofu 1). Sveitin er ætluð nemendunum sem enn hafa ekki lokið grunnprófi. Stjórnandi hennar er Guðbjartur Hákonarson.  Eldri nemendur taka þátt í kammersamspili yfir veturinn og

Lesa meira

Blásarasveit A, B og C​

Tónmenntaskólinn hefur í mörg ár verið í samstarfi við skólahljómsveit Austurbæjar með lúðrasveitir.  Þetta gildir um þá nemendur sem eru búnir að læra einn vetur á hljóðfærið sitt og eldri. Með þessari samvinnu verður hljómsveitin stærri og meiri líkur á

Lesa meira

Sellóforskóli

Sérstakur sellóforskóli er starfræktur fyrir 5 til 7 ára börn með það að markmiði að gefa börnum á þessum aldri, sem eru enn ekki læs á nótur, tækifæri til að kynnast sellóinu, læra einföldustu lög eftir eyranu og grundvallartækni á hljóðfærið,

Lesa meira

Fiðluforskóli

Sérstakur fiðluforskóli er starfræktur fyrir 5 til 7 ára börn með það að markmiði að gefa börnum á þessum aldri, sem eru enn ekki læs á nótur, tækifæri til að kynnast fiðlunni, læra einföldustu lög eftir eyranu og grundvallartækni á

Lesa meira
Píanó

Píanóforskóli

Sérstakur píanóforskóli er starfræktur fyrir 5 til 7 ára börn með það að markmiði að gefa börnum á þessum aldri, sem eru enn ekki læs á nótur, tækifæri til að kynnast píanóinu, læra einföldustu lög eftir eyranu og grundvallartækni á hljóðfærið,

Lesa meira

Forskóli I og II

Fornám er samþætt byrjendanám í tónfræðagreinum, sniðið að aldri og þroska barna (aðalnámskrá tónlistarskóla bls. 17). Börn geta innritast í forskóla sex eða sjö ára að aldri.  Börn sem innritast sex ára eru tvö ár í forskóla en sjö ára

Lesa meira
Midstodin

Miðstöðin

Miðstöðin er sameiginleg rytmadeild Tónmenntaskóla Reykjavíkur og  Nýja tónlistarskólans.  Þau hljóðfæri sem kennt er á í rytmadeildinni eru píanó, rafgítar og rafbassi. Deildinni er ætlað að koma til móts við áhugasvið þeirra nemenda sem vilja stunda tónlistarnám af kappi en hafa

Lesa meira

Add Your Heading Text Here