Jólatónleikar Tónmenntaskóla Reykjavíkur verða í Bústaðakirkju 2. desember kl. 14. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
Sumarlokun / Skólabyrjun
Skrifstofa skólans er lokuð fram til 15. ágúst. Ef erindið er brýnt sendið tölvupóst á tms@tonmenntaskoli.is Fyrsti kennsludagur verður fimmtudagurinn 25. ágúst.