Jólatónleikar skólans verða laugardaginn 11. desember kl. 14 í Bústaðakirkju. Á þeim tónleikum spila ekki allir nemendur skólans en hins vegar eru allir velkomnir að koma og hlusta.
Vegna núgildandi samkomutakmarkana þurfa allir (sem spila eða koma og hlusta) fæddir 2015 eða fyrr, að sýna vottorð um hraðpróf sem tekið er á viðurkenndum stöðum og er ekki eldra en 48 klst. gamalt auk þess sem fylla þarf út skjal sem þið finnið á þessum link, https://forms.gle/tydXk1fQ2fEFLRoP9
Dagskrána má finna hér.