Jólafrí er í Tónmenntaskólanum 16. desember til 4. janúar að báðum dögum meðtöldum. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða. Hlökkum til að hitta ykkur hress og kát í janúar.
Mánudagur 2. des – FRÍ
Vinsamlega athugið að skólinn er lokaður mánudaginn 2. desember og engin kennsla.