Jólafrí er í Tónmenntaskólanum 16. desember til 4. janúar að báðum dögum meðtöldum. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða. Hlökkum til að hitta ykkur hress og kát í janúar.
Uppfærðar sóttvarnarreglur
Frá og með miðnætti 24. febrúar voru sóttvarnarreglur uppfærðar. Fyrir okkur í Tónmenntaskólanum eru helstu breytingar þessar:1. Engin grímuskylda er í skólanum svo lengi sem mögulegt er að halda 1 metra á milli fólks.2. Við fögnum því að nú verður foreldrum og