Laugardaginn 23. nóvember 2019 verða tónleikar sameiginlegra hljómsveita Tónmenntaskólans og Tónskóla Sigursveins haldnir í Seltjarnarneskirkju. Fyrri tónleikarnir verða kl.12:30 – Hljómsveit 2 og Hljómsveit 3, en þeir seinni kl.14 – Hljómsveit 1 og Strengjasveit Tónskólans. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Vetrarfrí 20. – 25. feb
Minnum á að vetrarfrí er í Tónmenntaskólanum frá fim. 20. febrúar til þrið. 25. febrúar (báðir dagar meðtaldir) og því engin kennsla þá daga og skrifstofan lokuð.