Laugardaginn 23. nóvember 2019 verða tónleikar sameiginlegra hljómsveita Tónmenntaskólans og Tónskóla Sigursveins haldnir í Seltjarnarneskirkju. Fyrri tónleikarnir verða kl.12:30 – Hljómsveit 2 og Hljómsveit 3, en þeir seinni kl.14 – Hljómsveit 1 og Strengjasveit Tónskólans. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Þemavika
Þemavika hefst í skólanum á mánudaginn, 23. janúar. Á þemaviku verða 30 námskeið í boði og því ljóst að hún verður skemmtilegt uppbrot á skólastarfinu og við hlökkum mikið til. Nemendur eru skráðir í mismörg námskeið út vikuna. Skólinn mun