Nú er tónleikahaldi lokið fyrir jól í Tónmenntaskólanum.
Allri Tónfræðakennslu (hópkennslu) er lokið fyrir jólaleyfi en hljóðfærakennslan heldur áfram til föstudagsins 18. desember.
Jólaleyfi hefst mánudaginn 21. desember.
Fyrsti kennsludagur eftir áramót er mánudagur 4. janúar 2016.
Skólastjóri