Haustfrí er í Tónmenntaskólanum dagana 19. – 25. október að báðum dögum meðtöldum.
Jólatónleikar og síðustu kennsludagar
Jólatónleikar skólans verða laugardaginn 14. desember kl. 14 í Bústaðakirkju. Á þeim tónleikum spila ekki allir nemendur skólans en auðvitað eru öll velkomin að koma og hlusta. Húsið opnar fyrir hlustendur kl.13:40. Síðustu kennsludaga fyrir jól verða helgaðir allskyns jólasamspilum bæði