Dagana 22. – 26. október er haustfrí í Tónmenntaskólanum, báðir dagar meðtaldir.
Hvort tónfræðikennsla og hljómsveit hefjast með hefðbundnum hætti þann 27. október verður að koma í ljós. Tilkynningar þess efnis verða sendar út á mánudag 26. október.