Á morgun, fimmtudaginn 26. nóvember hefur verið gefin út gul veðurviðvörun.
Ef gul viðvörun er í gangi og engin tilkynning komin frá skólanum þá meta foreldrar hvort þeir senda börn sín í skólann.
Skilgreiningar vegargerðarinnar á litunum:
Litur GULUR gefur til kynna veður sem er nokkuð algengt, en getur samt á einhvern hátt sett strik í reikning vegfaranda eða að það þurfi að sýna sérstaka aðgát. Gjarnan er um staðbundnar aðstæður að ræða á fjölförnum leiðum, en líka þegar veður er af meiri styrk á svæðum eða landshlutum þar sem umferð er minni. Alla jafna er ekki varað sérstaklega við á fáfarnari leiðum þegar veður er staðbundið. Vegfarendur sýni aðgát og reyni eftir föngum að gera breytingar á sínum ferðum