Þar sem appelsínugul viðvörun er í gildi frá og með kl. 14 og rauð eftir kl.16 fellur allt skólahald niður í dag, miðvikudag 5. febrúar og skólinn verður lokaður.

Vetrarfrí 20. – 25. feb
Minnum á að vetrarfrí er í Tónmenntaskólanum frá fim. 20. febrúar til þrið. 25. febrúar (báðir dagar meðtaldir) og því engin kennsla þá daga og skrifstofan lokuð.