Foreldrafélag Tónmenntaskóla Reykjavíkur

Stofnað 2018

Foreldrafélag Tónmenntaskólans var stofnað árið 2018 en það er mikilvægur hluti af starfi skólans sem og nauðsynleg tenging milli skólans og heimila. Það er vettangur fyrir foreldra til að hittast, koma sínum skoðunum á framfæri og auðga skólastarfið á ýmsan máta fyrir nemendur. Aðalfundur félagsins er haldin að hausti. Stjórn félagsins er skipuð 5 foreldrum og er kjörin til eins árs í senn. Stjórnin skiptir sjálf með sér verkum að loknum aðalfundi og velur í embætti: Formanns, gjaldkera,  ritara og tveir meðstjórnendur.

Stjórn foreldrafélagsins 2024-2025

  •  Anna Hugadóttir
  • Fernanda Ribeiro Da Luz Fajardo
  • Davíð Fjölnir Ármannsson 
  • Helga Þórhallsdóttir
  • Hilmar Hildarson Magnúsarson

 

 

Add Your Heading Text Here