Fréttir

Desember 2015

Nú er tónleikahaldi lokið fyrir jól í Tónmenntaskólanum. Allri Tónfræðakennslu (hópkennslu) er lokið fyrir jólaleyfi en hljóðfærakennslan heldur áfram til föstudagsins 18. desember. Jólaleyfi hefst mánudaginn 21. desember. Fyrsti kennsludagur eftir áramót er mánudagur 4. janúar 2016. Skólastjóri

Lesa meira

Skólaárið 2015-2016

Nýja skólaárið 2015-2016 er nú farið vel af stað. Hljóðfærakennslan hófst mánudaginn 31. ágúst og tónfræðakennslan mun hefjast 14. september. Enn er hægt að innrita örfáa 8-10 ára nemendur á eftirfarandi hljóðfæri: píanó, selló , fiðlu, klarinett og saxófón. Forskóladeildir

Lesa meira

Add Your Heading Text Here