Fréttir

Mars 2017

Innritun fyrir skólaárið 2017-2018 er hafin.  Innritað er sem hér segir: Börn fædd 2011 (6 ára) í Forskóla I Börn fædd 2010 (7 ára) í Forskóla II 8 – 10 ára nemendur sem eru teknir beint í hljóðfæranám án undangengins

Lesa meira

Febrúar

Nú erum við komin nokkuð vel inn í vorönnina.  Þann 6. febrúar voru haldnir Forskólatónleikar þar sem nemendur í Forskóla II fluttu verk sem þau höfðu sjálf samið fyrir foreldra og fjölskyldumeðlimi sem fjölmenntu á tónleikana.  Við sama tækifæri spiluðu

Lesa meira

Janúar

Þá eru hátíðarhöld að baki og vorönnin framundan.  Skammdegið er smátt og smátt að víkja og kominn nýr kraftur í lífið, bæði  í námi og leik. Ýmislegt er framundan í starfsemi skólans.  Er þá fyrst að nefna Forskólatónleikana eða hljóðfærakynningartónleikana,

Lesa meira

desember

Nú er haustönnin vel hálfnuð og farið að síga á seinni hlutann. Framundan eru aðventutónleikar laugardagana 12. og 19. nóvember kl. 13:00 og 14:30 báða dagana.  Þar koma fram allir nemendur skólans sem eru að læra á hljóðfæri. Tónleikarnir eru

Lesa meira

Október

  Nýja skólaárið 2016-2017 er nú farið vel af stað. Hljóðfærakennslan hófst mánudaginn 29. ágúst  og tónfræðakennslan hófst  12. september.   Enn er hægt að innrita örfáa 8-10 ára nemendur á eftirfarandi hljóðfæri: píanó, fiðlu og gítar. Einnig 1 nemanda

Lesa meira

Skólabyrjun

Hljóðfærakennslan í Tónmenntaskólanum hefst mánudaginn 29. ágúst en tónfræðikennslan og forskólinn mánudaginn 12. september. Enn er hægt að innrita nemendur á aldrinum 8 – 10 ára á hin ýmsu hljóðfæri eins og sést hér til hliðar.  

Lesa meira

Umsóknir fyrir veturinn 2016 – 2017

  Tónmenntaskóli Reykjavíkur tekur við umsóknum gegnum Rafræna Reykjavík  fyrir skólaárið 2016 – 2017. Skólinn getur tekið við  nemendum í eftirfarandi deildir: 1 nemanda á klarinett eða saxófón. 1 nemenda á þverflautu. 3 nemendur á gítar. 3 nemendur á fiðlu. 6 nemendur

Lesa meira

Ágúst 2016

Nú er undirbúningur fyrir skólaárið 2016 – 2017 í fullum gangi. Starfsemin hefst um mánaðarmótin ágúst/september. Enn er hægt að innrita örfáa nemendur fyrir skólaárið 2016 – 2017 eins og fram kemur í texta hér til hliðar. Skólastjóri  

Lesa meira

Umsóknir haustið 2016

  Opið er fyrir umsóknir vegna skólaársins 2016 – 2017 hjá Rafrænni Reykjavík fyrir alla tónlistarskólana. Tónmenntaskóli Reykjavíkur tekur því við umsóknum gegnum Rafræna Reykjavík (með skólann þá í 1. vali) fyrir skólaárið 2016 – 2017. Skólinn getur tekið við

Lesa meira

Maí 2016

  Vortónleikar Tónmenntaskóla Reykjavíkur voru haldnir laugardaginn 7. maí í Snorrabúð, tónleikasal Söngskólans í Reykjavík. Einnig voru þar útskrifaðir nokkrir nemendur úr almennum- og framhaldsdeildum skólans. Skólaárinu er þar með samt ekki alveg lokið því hljóðfærakennsla verður áfram samkvæmt stundaskrá

Lesa meira

Add Your Heading Text Here