Tonmenntaskoli

Er óveður?

Í tilefni af miklum lægðagangi þessa dagana, viljum við benda á að þegar óveður geisar í borginni heldur Tónmenntaskólinn sig við sömu reglur og Fræðslumiðstöð Reykjavíkur hefur sett sér; að skólahald falli ekki niður, en foreldrum sé í sjálfsvald sett

Lesa meira

Kennsla í desember

Föstudagurinn 8. desember er síðasti dagur hópkennslu. Föstudagurinn 15. desember er síðasti dagur hljóðfærakennslu. Jólafrí hefst mánudaginn 18. desember og fyrsti kennsludagur á nýju ári er 4. janúar.  

Lesa meira

Haustfrí

Haustfrí verður í Tónmenntaskólanum 19., 20. og 23. október 2017.  

Lesa meira

Ennþá nokkur laus pláss

Innritun nýrra nemenda fyrir skólaárið 2017 – 2018 stendur nú yfir og lýkur 1. september. Innritaðir eru nemendur á aldrinum 8 – 10 ára, sem fara í hljóðfæranám, án undangengins forskólanáms. Hægt er að komast að á eftirfarandi hljóðfæri: Strengjahljóðfæri:

Lesa meira

Nýr skólastjóri

Rúnar Óskarsson klarinettleikari hefur verið ráðinn skólastjóri Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Rúnar er með einleikara- og blásarakennarapróf frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og stundaði framhaldsnám við Sweelinck Conservatorium Amsterdam í Hollandi. Hann lauk MBA prófi frá Háskólanum í Reykjavík vorið 2016. Rúnar hóf

Lesa meira

Desember 2015

Nú er tónleikahaldi lokið fyrir jól í Tónmenntaskólanum. Allri Tónfræðakennslu (hópkennslu) er lokið fyrir jólaleyfi en hljóðfærakennslan heldur áfram til föstudagsins 18. desember. Jólaleyfi hefst mánudaginn 21. desember. Fyrsti kennsludagur eftir áramót er mánudagur 4. janúar 2016. Skólastjóri

Lesa meira

Skólaárið 2015-2016

Nýja skólaárið 2015-2016 er nú farið vel af stað. Hljóðfærakennslan hófst mánudaginn 31. ágúst og tónfræðakennslan mun hefjast 14. september. Enn er hægt að innrita örfáa 8-10 ára nemendur á eftirfarandi hljóðfæri: píanó, selló , fiðlu, klarinett og saxófón. Forskóladeildir

Lesa meira

Add Your Heading Text Here