Tonmenntaskoli

ÖSKUDAGUR

Athugið að kennt er í Tónmenntaskólanum á Öskudag en auðvitað hvetjum við alla til að mæta í búningum 😃

Lesa meira

Tónmenntaskólinn og Maxímús

Laugardaginn 15. febrúar kl.11:30 munu 19 hljóðfæraleikarar úr Tónmenntaskólanum vera með Maxímús Músíkús í Sögustund Maxa í Hörpu / Kaldalóni. Allir eru velkomnir að hlusta en skráning er nauðsynleg og afhending miða fer fram í gegnum miðasölu Hörpu í síma

Lesa meira

Gleðilegt ár!

Við óskum ykkur gleðilegs árs og hlökkum til að hitta ykkur en kennsla hefst mánudaginn 6. janúar.

Lesa meira

Jólafrí

Síðasti kennsludagur fyrir jól er föstudagurinn 13. desember. Kennsla hefst aftur mánudaginn 6. janúar. Gleðileg jól !

Lesa meira

Jólatónleikar

Jólatónleikar skólans verða haldnir í Bústaðakirkju laugardaginn 7. desember kl.14. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Lesa meira

Hljómsveitartónleikar

Laugardaginn 23. nóvember 2019 verða tónleikar sameiginlegra hljómsveita Tónmenntaskólans og Tónskóla Sigursveins haldnir í Seltjarnarneskirkju. Fyrri tónleikarnir verða kl.12:30 – Hljómsveit 2 og Hljómsveit 3, en þeir seinni kl.14 – Hljómsveit 1 og Strengjasveit Tónskólans. Hlökkum til að sjá ykkur

Lesa meira

Tónleikar

Hér á sal (stofa 1) verða fernir tónleikar laugardaginn  9.nóvember kl.10:30, 11:30, 14 og 15 og 16. nóvember kl.10:30, 11:30, 13, 14, 15 og 16 Allir velkomnir að koma og hlusta meðan húsrúm leyfir.

Lesa meira

Add Your Heading Text Here