Aljóðlegi saxófóne dagurinn er í dag 😃
Þó saxófónn tilheyri tréblásturshljóðfærum er það búið til úr málmi. Saxófónninn var fundinn upp og fyrst smíðaður af belganum Adolphe Sax um 1840 svo miðað við önnur hljóðfæri þá er hann ungt hljóðfæri eða aðeins um 150 ára gamall. Hljómur