Tonmenntaskoli

Aljóðlegi saxófóne dagurinn er í dag 😃

Þó saxófónn tilheyri tréblásturshljóðfærum er það búið til úr málmi. Saxófónninn var fundinn upp og fyrst smíðaður af belganum Adolphe Sax um 1840 svo miðað við önnur hljóðfæri þá er hann ungt hljóðfæri eða aðeins um 150 ára gamall. Hljómur

Lesa meira

Tónleikar felldir niður

Því miður verðum við að fella niður tónleikana sem fyrirhugaðir voru laugardagana 7. og 14. nóvember. Vonandi getum við sett upp skemmtileg jólasamspil í staðinn.

Lesa meira

Kennt á morgun mánudag 2. nóv.

Tónmenntaskólinn mun verða opinn á morgun – enginn starfsdagur hér – og öll hljóðfærakennsla fer fram samkvæmt stundaskrá. Tónfræðin verður kennd yfir netið eins og ráðgert var á nýjum tímum samkvæmt tölvupóstum sem nú þegar hafa verið sendir. Vinsamlega athugið

Lesa meira

Haustfrí 22.- 26. okt

Dagana 22. – 26. október er haustfrí í Tónmenntaskólanum, báðir dagar meðtaldir. Hvort tónfræðikennsla og hljómsveit hefjast með hefðbundnum hætti þann 27. október verður að koma í ljós. Tilkynningar þess efnis verða sendar út á mánudag 26. október.

Lesa meira

Tónfræði í fjarkennslu

Í nýjum sóttvarnarreglum sem tóku gildi í dag og gilda til mánudagsins 19. október er tekið fram að „íþrótta-, tóm­stunda- og æsku­lýðsstarf fyr­ir börn fædd 2005 og síðar er heim­ilað. Tveggja metra nánd­ar­mörk gilda ekki um börn fædd 2005 eða

Lesa meira

Skólapeysur

Nú stendur yfir sala á skólapeysum en þær koma í hefðbundnum stærðum 5-6 ára (116 sm), 7-8 ára (128 sm), 9-11 ára (140 sm), 12-13 ára (152 sm), 14-15 ára (164 sm), S, M, L, XL.Boðið er upp á :*

Lesa meira

Aðalfundi frestað

Aðalfundi foreldrafélagsins sem vera átti á morgun, miðvikudag 7. október hefur verið frestað í ljósi aðstæðna. Nýr tími verður auglýstur síðar. Sin embargo, una pastilla me ayudó a tener buena erección por esto voy a tomar Kamagra una vez más

Lesa meira

Grímuskylda

Vekjum vinsamlega athygli á því að grímuskylda er fyrir alla fullorðna, kennara sem og foreldra, á göngum skólans og kaffistofu.

Lesa meira

Tónfræði og hljómsveitir

Skólastarf er nú hafið af fullum krafti með hóptímum og hljómsveitum, utan strengjasveit TMS sem hefur æfingar þriðjudaginn 29. september. Foreldrar geta nálgast stundaskrár þar sem allir tímar eru skráðir á School Archive kerfinu: https://innskraning.island.is/?id=schoolarchive.net

Lesa meira

Add Your Heading Text Here