kjartan

Gul viðvörun

Á morgun, fimmtudaginn 26. nóvember hefur verið gefin út gul veðurviðvörun. Ef gul viðvörun er í gangi og engin tilkynning komin frá skólanum þá meta foreldrar hvort þeir senda börn sín í skólann. Skilgreiningar vegargerðarinnar á litunum: Litur GULUR gefur

Lesa meira

Kennsla niðri í skóla á mánudag 23. nóv

Loksins hafa verið gerðar breytingar á reglugerðinni sem gerir tónlistarskólum kleift að starfa eftir sömu reglum og aðrir.Þetta þýðir að eftir helgina verður öll tónfræðikennsla kennd hér í skólanum, á upphaflegum tímum sem þið eruð með í School Archive, og

Lesa meira

Engin breyting!

Svo virðist sem aðrar reglur gildi um tónlistarnám en aðrar tómstundir barna þar sem samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðismálaráðherra, sem tekur gildi á morgun, mega hópar barna blandast saman alls staðar nema í tónlistarskólum! Þetta þýðir að börn mega vera saman

Lesa meira

Til hamingju með daginn Klarinettuleikarar!

Í dag, 16. nóvember, er alþjóðlegi dagur klarinettsins. Klarinett er tréblásturshljóðfæri búið til úr svörtum viði og fallegur mjúkur hljómur þess svipar til söngraddarinnar. Það er sérstakt því það getur spilað mjög djúpar nótur en líka mjög háar nótur og

Lesa meira

Innritun nýrra nemenda

Innritun nýrra nemenda fyrir skólaárið 2017 – 2018 stendur nú yfir og lýkur 1. september.   Innritaðir eru nemendur á aldrinum 8 – 10 ára, sem fara í hljóðfæranám, án undangengins forskólanáms. Hægt er að komast að á eftirfarandi hljóðfæri:

Lesa meira

Mars 2017

Innritun fyrir skólaárið 2017-2018 er hafin.  Innritað er sem hér segir: Börn fædd 2011 (6 ára) í Forskóla I Börn fædd 2010 (7 ára) í Forskóla II 8 – 10 ára nemendur sem eru teknir beint í hljóðfæranám án undangengins

Lesa meira

Febrúar

Nú erum við komin nokkuð vel inn í vorönnina.  Þann 6. febrúar voru haldnir Forskólatónleikar þar sem nemendur í Forskóla II fluttu verk sem þau höfðu sjálf samið fyrir foreldra og fjölskyldumeðlimi sem fjölmenntu á tónleikana.  Við sama tækifæri spiluðu

Lesa meira

Janúar

Þá eru hátíðarhöld að baki og vorönnin framundan.  Skammdegið er smátt og smátt að víkja og kominn nýr kraftur í lífið, bæði  í námi og leik. Ýmislegt er framundan í starfsemi skólans.  Er þá fyrst að nefna Forskólatónleikana eða hljóðfærakynningartónleikana,

Lesa meira

desember

Nú er haustönnin vel hálfnuð og farið að síga á seinni hlutann. Framundan eru aðventutónleikar laugardagana 12. og 19. nóvember kl. 13:00 og 14:30 báða dagana.  Þar koma fram allir nemendur skólans sem eru að læra á hljóðfæri. Tónleikarnir eru

Lesa meira

Add Your Heading Text Here